Himnaríki og helvíti by Jón Kalman Stefánsson

214 pages first pub 2007 (editions)

fiction historical emotional reflective slow-paced
Powered by AI (Beta)
Loading...

Description

Sagan gerist fyrir meira en hundrað árum, vestur á fjörðum. Strákurinn og Bárður róa um nótt á sexæringi út á víðáttur Djúpsins að leggja lóðir. Þótt peysurnar séu vel þæfðar smýgur heimskautavindur auðveldlega í gegn. Það er stutt á milli lífs og...

Read more

Community Reviews

Loading...

Content Warnings

Loading...