A review by stinajohanns
Vetrarmein by Ragnar Jónasson

2.0

Ég hef yfirleitt gaman af bókunum um Ara og Siglufjörð en ég hugsa að þessi sé síst þeirra. Plotti er ekki sérlega áhugavert, spennan er lítil og bókin hefði þurft að fá miklu betri ritstýringu. Þarna eru t.d. endurtekningar sem eiga ekki að sjást og svo er ýmislegt þarna sem mér finnst ekki alveg passa við Siglufjörð. Það varð eitthvað svo áberandi að þó svo Ragnar hafi eytt tíma fyrir norðan virðist hann ekki átta sig á öllu við Norðurlandið, t.d. hvað varðar skólamál. Ég