A review by atlas_shruggs
Stelpur sem ljúga by Eva Björg Ægisdóttir

dark emotional mysterious medium-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? It's complicated
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

4.0

 Shiiit hvað þessi var góð, ég át hljóðbókina upp eins og hún væri nammi. Ég hafði mun meiri áhuga á persónum þessarar bókar en fyrri bókarinnar, mér fannst sérstaklega gaman að fylgja fyrstu persónu frásögninni, hún bæti svo miklu við söguna og fékk mig án djóks til að taka andköf. Ég kann líka að meta hvernig Eva Björg fer að því að fjalla um íslenska glæpi og hvernig allt og allir eru tengdir langt aftur í tíman. Ég fann einnig að mér fór að þykja vænt um Elmu og Sævar, þau vina vel saman og mynda gott teymi. Sævar er líka bara rosalega fyndinn.