A review by atlas_shruggs
Sofðu ást mín by Andri Snær Magnason

emotional hopeful inspiring fast-paced
  • Plot- or character-driven? N/A
  • Strong character development? N/A
  • Loveable characters? N/A
  • Diverse cast of characters? Yes
  • Flaws of characters a main focus? Yes

5.0

Vá. Ég hef aldrei elskað svona mikið af sögum í smásagnasafni. Andri skrifar svo fallega, um svo flókna en samt svo einfalda hluti. Ég bjóst ekki við miklu af þessu safni en ég mæli eindregið með því að allir lesi þetta, þessar sögur eiga við alla. 

Randafluga: 4 stjörnur
Rex: 3,5 stjörnur
Sofðu ást mín: 5 stjörnur
Lególand: 5 stjörnur
Wild Boys: 4 stjörnur
Hamingjusaga: 4,5 stjörnur
2093: 5 stjörnur